*

laugardagur, 20. apríl 2019
Erlent 18. september 2017 15:18

Klúður hjá Ryanair

Lággjaldaflugfélagið Ryanair gæti þurft að greiða allt að 20 milljón punda sekt vegna aflýstra fluga.

Ritstjórn
epa

Írska flugfélagið Ryanair tilkynnti í gær að það þyrfti að aflýsa fjöldann allan af flugum vegna „klúðurs“ við skipulagningu á frídögum flugmanna félagsins. Klúðrið orsakaði það að allt að fimmtíu flug daglega næstu sex vikurnar. Að sögn markaðsstjóra félagsins varð flugfélaginu á og væri að vinna að því að bæta stöðuna. Um málið er fjallað í frétt BBC.

Aflýsing flugferðanna gæti haft gífurlega mikil áhrif og nú er gert ráð fyrir því að allt að þetta hafi áhrif á allt að 400 þúsund flugfarþega. Neytendahópar hafa kallað eftir því að flugfélagið birti farþegalista fram í tímann svo fólk hafi tíma til þess að skipuleggja ferðir sínar upp á nýtt. Nýjustu fregnir herma að flugfélagið þurfti að aflýsa ferðunum vegna þess að það hafi átt í vandræðum með ráðningar — og hafi misst flugmenn yfir til keppinauta sinna — Norwegian Air. 

Stikkorð: Ryanair klúður flugmenn aflýsa
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim