*

mánudagur, 17. desember 2018
Leiðari 14. desember

Að éta kostnaðarmat

Undarleg þögn hefur verið um kjaramálin síðustu vikur.
Leiðari 7. desember

Klámið á Klaustri

Við eigum að ætlast til háttvísi af þingmönnum og æðstu stjórnendum þjóðarinnar og við eigum ekki að umbera dónaskap af þeirra hálfu.
Leiðari 30. nóvember

Bölvun Brexit

Samskipti Bretlands og Evrópusambandsins munu enn versna, hvað sem gerist í breska þinginu.
Leiðari 22. nóvember 18:01

Dauðhreinsun orðanna

Galli pólitískrar rétthugsunar felst í orðunum – rétt hugsun.
Leiðari 16. nóvember 12:05

Lítil bjartsýni

Færri mannaráðningar, minni hagvöxtur, meiri verðbólga og veiking króununnar.
Leiðari 9. nóvember 12:02

Góð lending

Hugsanleg hækkun farmiðaverðs er lítill fórnarkostnaður miðað við allt hitt sem var undir ef WOW hefði orðið gjaldþrota.
Leiðari 2. nóvember 11:01

Hljóðlát bylting á raforkumarkaði

Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim sem skipta um raforkusala fjölgað um 700% frá því í fyrra.
Leiðari 25. október 15:05

Perla norðursins

Nú er komið upp alveg hreint furðulegt mál — enginn veit hver á að reka 3,6 milljarða króna jarðgöng við Húsavík.
Leiðari 18. október 13:07

Fullkomlega óraunhæfar kröfur

Með kröfum sínum leggur verkalýðsforystan til að við hefjum stærsta höfrungahlaup Íslandssögunnar.
Leiðari 11. október 16:03

Ráðist á Vestfirðinga?

Til hvers höfum við úrskurðarnefndir ef úrskurðir þeirra hafa nánast enga þýðingu og eiga umhverfismál alltaf að víkja fyrir öðrum hagsmunum?
Leiðari 5. október 18:28

Óþægilegur samhljómur

Stóra spurningin núna er hvernig hinum tveimur stóru flugfélögunum mun reiða af – Icelandair og WOW.
Leiðari 28. september 10:01

Olíuverð í íslensku samhengi

Ísland flytur inn og notar meiri olíu en flest önnur Evrópuríki miðað við höfðatölu.
Leiðari 21. september 13:08

WOW og fjölmiðlar

Barlómurinn um að fjölmiðlar gangi erinda einhverra ósýnilegra afla og séu vísvitandi að skemma er þreytandi.
Leiðari 14. september 13:03

Óleystur vandi frjálsra fréttamiðla

Tillögur ráðherra eru því afar ólíklegar til þess að leysa frjálsa fjölmiðla úr viðvarandi rekstrarþrengingum.
Leiðari 7. september 13:03

Hin hæfilega álagning

Útreikningur Íslandspósts um að fækkun á dreifingardögum þýði að hækka þurfi gjaldskrá um 8% er óskiljanleg rekstrarhagfræði.
Leiðari 31. ágúst 13:03

Nútíma verðlagsráð

Þegar stjórnendur úr viðskiptalífinu kvarta ítrekað yfir framgöngu eftirlitsstofnana þarf það ekki alltaf að þýða að þessar stofnanir séu að standa sína plikt.
Leiðari 26. ágúst 15:04

Flugfélögin og stjórnvöld

Það er augljóst að íslensk stjórnvöld hafa nokkrar áhyggjur af stöðu mála hjá flugfélögunum.
Leiðari 19. ágúst 16:05

Mildari tónn

Það sem er merkilegt við umræðuna nú er að spjót verkalýðsforystunnar hafa að miklu leyti beinst að stjórnvöldum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir