*

fimmtudagur, 18. október 2018
Leiðari 11. október

Ráðist á Vestfirðinga?

Til hvers höfum við úrskurðarnefndir ef úrskurðir þeirra hafa nánast enga þýðingu og eiga umhverfismál alltaf að víkja fyrir öðrum hagsmunum?
Leiðari 5. október

Óþægilegur samhljómur

Stóra spurningin núna er hvernig hinum tveimur stóru flugfélögunum mun reiða af – Icelandair og WOW.
Leiðari 27. september

Olíuverð í íslensku samhengi

Ísland flytur inn og notar meiri olíu en flest önnur Evrópuríki miðað við höfðatölu.
Leiðari 21. september 13:08

WOW og fjölmiðlar

Barlómurinn um að fjölmiðlar gangi erinda einhverra ósýnilegra afla og séu vísvitandi að skemma er þreytandi.
Leiðari 14. september 13:03

Óleystur vandi frjálsra fréttamiðla

Tillögur ráðherra eru því afar ólíklegar til þess að leysa frjálsa fjölmiðla úr viðvarandi rekstrarþrengingum.
Leiðari 7. september 13:03

Hin hæfilega álagning

Útreikningur Íslandspósts um að fækkun á dreifingardögum þýði að hækka þurfi gjaldskrá um 8% er óskiljanleg rekstrarhagfræði.
Leiðari 31. ágúst 13:03

Nútíma verðlagsráð

Þegar stjórnendur úr viðskiptalífinu kvarta ítrekað yfir framgöngu eftirlitsstofnana þarf það ekki alltaf að þýða að þessar stofnanir séu að standa sína plikt.
Leiðari 26. ágúst 15:04

Flugfélögin og stjórnvöld

Það er augljóst að íslensk stjórnvöld hafa nokkrar áhyggjur af stöðu mála hjá flugfélögunum.
Leiðari 19. ágúst 16:05

Mildari tónn

Það sem er merkilegt við umræðuna nú er að spjót verkalýðsforystunnar hafa að miklu leyti beinst að stjórnvöldum.
Leiðari 9. ágúst 13:50

Innanlandsflug í lausu lofti

Það er eitthvað bogið við innanlandsflugið sem réttlætir ekki að skattgreiðendur séu látnir ausa æ meira fé til þess.
Leiðari 3. ágúst 19:20

Betri og tíðari upplýsingagjöf

Eftir ófarir Icelandair má spyrja sig hvort uppfæra þurfi reglur um upplýsingagjöf skráðra fyrirtækja.
Leiðari 27. júlí 12:22

Gagnsæi á hlutabréfamarkaði

Það er augljóslega ekki markmið nýrra persónuverndarlaga að þau komi í veg fyrir að íslenskur hlutabréfamarkaður sé virkur og gagnsær.
Leiðari 24. júlí 11:29

Eignaréttur og jarðakaup

Það er sjálfsagt að gefa eignarhaldi bújarða gaum, en það væri rangt, óraunhæft og ástæðulaust að taka alfarið fyrir kaup útlendinga á íslenskum landareignum.
Leiðari 12. júlí 15:29

Flugstjórunum fatast flugið

Afkomuviðvörun Icelandair var athyglisverð fyrir það að þar voru ekki tíundaðar einstæðar ástæður fyrir því að áætlanir félagsins hefðu reynst svo rangar.
Leiðari 5. júlí 13:01

Stjórnarskráin njóti vafans

Viðamiklar og óþarfar breytingar á stjórnarskrá eru helst til þess fallnar að reisa úfa meðal þjóðarinnar á ný.
Leiðari 30. júní 16:01

Hreyfing fer í stríð

Gylfi hefur sætt harðri gagnrýni. Ekki frá viðsemjendum sínum heldur frá samherjum sem álíta hann ekki nógu herskáan.
Leiðari 24. júní 10:02

Fíllinn í stofunni

Það er löngu tímabært að fjarlæga þennan fíl úr stofunni. Hann er hægt og rólega að kæfa einkarekna fjölmiðla.
Leiðari 15. júní 20:44

Hnígur sól í vestri

Það var hvatvísi, ófyrirleitni og óútreiknanleiki Trump sem dró Kim Jong-un að samningaborðinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir