*

miðvikudagur, 22. ágúst 2018
Leiðari 17. ágúst

Mildari tónn

Það sem er merkilegt við umræðuna nú er að spjót verkalýðsforystunnar hafa að miklu leyti beinst að stjórnvöldum.
Leiðari 9. ágúst

Innanlandsflug í lausu lofti

Það er eitthvað bogið við innanlandsflugið sem réttlætir ekki að skattgreiðendur séu látnir ausa æ meira fé til þess.
Leiðari 3. ágúst

Betri og tíðari upplýsingagjöf

Eftir ófarir Icelandair má spyrja sig hvort uppfæra þurfi reglur um upplýsingagjöf skráðra fyrirtækja.
Leiðari 27. júlí 12:22

Gagnsæi á hlutabréfamarkaði

Það er augljóslega ekki markmið nýrra persónuverndarlaga að þau komi í veg fyrir að íslenskur hlutabréfamarkaður sé virkur og gagnsær.
Leiðari 24. júlí 11:29

Eignaréttur og jarðakaup

Það er sjálfsagt að gefa eignarhaldi bújarða gaum, en það væri rangt, óraunhæft og ástæðulaust að taka alfarið fyrir kaup útlendinga á íslenskum landareignum.
Leiðari 12. júlí 15:29

Flugstjórunum fatast flugið

Afkomuviðvörun Icelandair var athyglisverð fyrir það að þar voru ekki tíundaðar einstæðar ástæður fyrir því að áætlanir félagsins hefðu reynst svo rangar.
Leiðari 5. júlí 13:01

Stjórnarskráin njóti vafans

Viðamiklar og óþarfar breytingar á stjórnarskrá eru helst til þess fallnar að reisa úfa meðal þjóðarinnar á ný.
Leiðari 30. júní 16:01

Hreyfing fer í stríð

Gylfi hefur sætt harðri gagnrýni. Ekki frá viðsemjendum sínum heldur frá samherjum sem álíta hann ekki nógu herskáan.
Leiðari 24. júní 10:02

Fíllinn í stofunni

Það er löngu tímabært að fjarlæga þennan fíl úr stofunni. Hann er hægt og rólega að kæfa einkarekna fjölmiðla.
Leiðari 15. júní 20:44

Hnígur sól í vestri

Það var hvatvísi, ófyrirleitni og óútreiknanleiki Trump sem dró Kim Jong-un að samningaborðinu.
Leiðari 8. júní 11:19

Engar tilviljanir hjá Costco

Stjórnendur Costco eru sniðugir því tveimur mánuðum áður en fyrstu meðlimakortin runnu út buðu þeir viðskiptavinum sínum að endurnýja þau við kassann.
Leiðari 31. maí 09:19

Til hvers var kosið í Reykjavík?

Samfylkingin missti mikið fylgi og meirihlutinn féll. Dagur bað kjósendur að taka afstöðu til sín og var hafnað.
Leiðari 24. maí 15:34

Ráða smáturnarnir úrslitum í Reykjavík?

Banna á pólitíkusum að skreyta sig með skattfé og skrifa undir fjárskuldbindingar rétt fyrir kosningar. Það er óábyrgt og ósanngjarnt gagnvart öðrum framboðum.
Leiðari 18. maí 07:47

Engar breytingar

Sjálfstæðisflokksins í borginni á í erfiðleikum með að ná til kjósenda á meðan Samfylkingin siglir lygnan sjó.
Leiðari 11. maí 08:01

Tveggja blokka tal

Þrátt fyrir að sextán flokkar séu framboði í borginni þá stendur val kjósenda í raun á milli tveggja blokka.
Leiðari 4. maí 13:32

Glundroði

Vegna gríðarlegs fjölda framboða í borginni þá væri til bóta að fjölga meðmælendum og krefja framboð um tryggingarfé, sem þau glata fái þau innan við 1% atkvæða.
Leiðari 27. apríl 11:02

Glansmynd Reykjavíkur

Þetta jaðrar við að vera móðgun við hugsandi fólk — PR-mennska í sinni tærustu mynd,
Leiðari 19. apríl 13:01

Skýr skilaboð til stjórnenda

Formaður Samtaka atvinnulífsins sendi stjórnvöldum, stjórnendum fyrirtækja og verklýðsleiðtogum skýr skilaboð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir