Laugardagur, 28. nóvember 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Leikhúsmenning blómstrar í kreppu

5. september 2012 kl. 13:17

Hleð spilara...

Magnús Geir Þórðarson borgarleikhússtjóri segir reksturinn ganga vel en að niðurskurðurinn hafi vissulega sett strik í reikninginn.

Í vetur verða 26 leiksýningar á fjölunum í Borgarleikhúsinu og því mikið um að vera. Fastráðnir leikarar eru 25 en Magnús Geir Þórðarson borgarleikhússtjóri segir það vera galdurinn að góðu leikhúsi að halda sama hópinn.

Magnús segir að reksturinn hafi gengið vel undanfarin ár en leikhúsið er með sjálfsaflafé sem er mun hærra en í flestum leikhúsum í Evrópu.Allt
Innlent
Erlent
Fólk