Laugardagur, 28. nóvember 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Litlu munar á Íslandi og Belgíu

12. ágúst 2011 kl. 11:10

Skuldatryggingaálag Íslands er einungis 0,37 punktum hærra en í skuldatrygginga álag Belgíu.

Skuldatryggingaálag Belgíu hefur hækkað mikið á síðustu vikum. Skuldatryggingaálagið var rúmlega150 punktar á seinni hluta júlímánuðar og er nú 265,62 punktar og rýkur upp að gildi Íslands. Skuldatryggingaálag Íslands er einungis 0,37 punktum hærra en í Belgíu eða 265,99 punktar.

Til samanburðar má sjá að skuldatryggingaálagt Grikklands er 1757,72 punktar. 

Skuldatryggingaálag Íslands rauk upp á þriðjudaginn síðasta og var 297 punktar.

 Allt
Innlent
Erlent
Fólk