Íslandsbanki og Ungar athafnakonur buðu til opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica í fyrir skemmstu. Fundarefnið var staða ungra kvenna í atvinnulífinu og þær hindranir sem verða á vegi þeirra. Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka, flutti aðalerindi fundarins um hvernig það var að stíga sín fyrstu skref innan fjármálageirans.

Í kjölfarið voru pallborðsumræður en í pallborði tóku þátt þær Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Símanum, og Hallbjörn Karlsson fjárfestir. Fundarstjóri var Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Freyja Leopoldsdóttir
Freyja Leopoldsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)