*

þriðjudagur, 21. maí 2019
Innlent 10. apríl 2019 08:39

Losaði losunarheimildir fyrir þrot

Verðmæti hins selda kvóta nam um 400 milljónum króna.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Áður en WOW air varð gjaldþrota brá félagið á það ráð að selja hluta mengunarkvóta félagsins til að bregðast við lausafjárþurrð. Verðmæti hins selda kvóta nam um 400 milljónum króna. 

Sagt er frá þessu í Viðskiptamogganum. Við söluna hafi legið fyrir að kaupa þyrfti losunarheimildirnar á ný þegar líða tæki á árið. 

Greiðsla fyrir söluna átti að berast um síðustu mánaðarmót en þar sem félagið var lýst gjaldþrota áður en mánaðarmót komu rann greiðslan beint í þrotabú félagsins. 

Stikkorð: gjaldþrot WOW
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim