*

fimmtudagur, 23. maí 2019
Innlent 22. nóvember 2014 08:25

Lúxushótel í Hveradölum

Næsta vor hefjast framkvæmdir í Hveradölum þar sem á að reisa tvö lúxushótel ásamt heitri heilsulind.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Stefnt er að byggingu tveggja lúxushótela við Skíðaskálann í Hveradölum og koma upp heitri heilsulind í Stóradal ofan við skálann. Innlendir og erlendir fjárfestar standa að baki þessari uppbyggingu. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 

Áætlað er að framkvæmdir hefjist í vor og á að reisa um 100 herbergja hótelbyggingar í tveimur áföngum. Einnig á að endurbyggja skíðalyftuna í Hveradölum þar sem reka á ferðaþjónustu allt árið um kring. Búið er að gera leigusamning við Orkuveitu Reykjavíkur til næstu 50 ára. 

Stikkorð: Lúxushótel Hveradalir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim