Stýrivaxtahækkun er jákvæð að hluta til þar sem það bendir til að aukinn kraftur sé kominn í hagkerfið og umfram atvinnuleysi horfið. Þetta segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri sem telur líklegt að að vextir muni hækka ef spá bankans gengur eftir.

VB Sjónvarp ræddi við Má eftir stýrivaxtafund í morgun.