*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Erlent 12. febrúar 2018 10:42

Markaðir hækka á ný

Eftir verstu viku á hlutabréfamörkuðum til margra ára tók verðið við sér á ný í morgunsárið.

Ritstjórn
epa

Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir hækkuðu á ný eftir verstu viku í mörg ár. Stoxx Europe hækkaði um 1,6% í morgunsárið og S&P500 hækkaði um 1,1% að því er The Wall Street Journal greinir frá.

Fjárfestar hafa verið að velta því fyrir sér hvort lækkunin sé tæknileg leiðrétting eða upphafið að breyttum aðstæðum á fjármálamörkuðum.

Krafa á 10 ára ríkisskuldabréfum í Bandaríkjunum hækkaði um rúmt hálft prósentustig á föstudaginn sem er merki um verðlækkanir.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim