Markaði í Kína opnuðu aftur í nótt, en þeir hafa verið lokaðir í viku vegna hinnar „gullnu viku“. Morgunpóstur IFS greinir frá þessu í morgun.

Markaðir í Kína hækkuðu um það bil 3% en miklar hækkanir hafa verið síðastliðna viku á öllum helstu mörkuðum, t.d. hækkaði Hong Kong (sem var opin í vikunni) um 10,5% í vikunni og S&P 500 hefur hækkað um 5,3%.