*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Innlent 2. september 2016 12:58

Meira um atvinnu í Bandaríkjunum

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er nú 4,9%.

Ritstjórn
european pressphoto agency

Í ágústmánuði sköpuðust 151 þúsund störf í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tölum frá vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna.

Þetta er þó minni fjölgun á störfum en hefur verið að meðaltali síðasta ár. Þá var 204 þúsund fjölgun á störfum að meðaltali.

Tala atvinnulausra í Bandaríkjunum í ágúst var því að 7,8 milljónir manns. Þetta þýðir að hlutfall atvinnulausra sé nú 4,9%, sem er það sama og í júlí.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim