*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Erlent 23. janúar 2018 16:43

Meiri áhættusækni en 2007

Samkvæmt áhættumælikvarða Goldman Sachs hafa fjárfestar aldrei haft meiri smekk fyrir áhættu.

Ritstjórn
european pressphoto agency

Mælikvarði Goldman Sachs á áhættusmekk fjárfesta sýnir að ekki hefur verið meiri áhættusækni á mörkuðum vestanhafs síðan árið 1991. Samkvæmt þeim mælikvarða er áhættusmekkur neytenda meiri en hann var í aðdraganda fjármálakreppunnar árið 2008.

Fjárfestar virðast vera uppfullir bjartsýni en verð á hlutabréfum og bandarískum ríkisskuldabréfum er í hæstu hæðum. Goldman telur að hlutabréf séu yfirvigtuð en ríkisskuldabréf undirvigtuð á næstu 3-12 mánuðum í ljósi vaxtar og útlits fyrir aukið peningalegt aðhald á heimsvísu.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim