Dr. Nils Karlsson, forstöðumaður Ratio-stofunarinnar í Stokkhólmi, hélt erindi í hádeginu í dag á vegum Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt. Karlson hefur lokið B.A. prófi í hagfræði og stjórnmálafræði og doktorsprófi í stjórnmálafræði.

Karlson ræddi um þær breytingar sem hafa orðið í efnhagsmálum í Svíþjóðum á fundinum og fullyrti að árangurinn þar hafi náðst með frjálsari stjórn efnahagsmála.