*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Sjónvarp 27. september 2014 12:38

Meiri nákvæmni og sjálfvirkni

Landvélar kynna vörur sínar á sjávarútvegssýningunni þar sem áhersla er lögð á meiri nákvæmni og sjálfvirkni.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Landvélar eru að kynna það sama og venjulega nema alltaf með aukinni nákvæmni og sjálfvirkni. Þetta segir Ingvar Bjarnason hjá Landvélum. Hann segir föstudaginn vera mjög líflegan á sýningunni en að fimmtudagurinn sé heldur rólegri. 

VB Sjónvarp ræddi við Ingvar. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim