*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Innlent 27. desember 2016 17:04

Mest lesnu leiðarar Viðskiptablaðsins árið 2016; 1-5

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir fimm mest lesnu leiðarana árið 2016.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Óhætt er að segja að árið 2016 hafi verið viðburðaríkt og komu leiðarar Viðskiptablaðsins víða við. Hér er listi yfir fimm mest lesnu leiðarana á árinu sem er að líða, en almennt voru þeir mikið lesnir yfir árið.

1) Vindhögg gegn Markúsi

Lagaákvæðið er skýrt og það gildir um dómara sem aðra að almennt á ekki að takmarka einstaklingsfrelsi þeirra.

2) Stormur í aðsigi

Vandi Seðlabankans er margþættari og alvarlegri en ætla mætti við fyrstu sýn.

3) Samfylkingin í kviksandinum

Flokksmenn Samfylkingarinnar kusu yfir sig óbreytt ástand þegar Oddný Harðardóttir var kjörinn formaður flokksins.

4) Næstu kosningar

Getur verið að stjórnarandstaðan sé ekki eins áfjáð í kosningar og af er látið? Einungis tveir flokkar virðast tilbúnir.

5) Málið verður ekki þaggað niður

Sama hvað Framsóknarmenn segja þá hefur Tortola-málið veikt stöðu forsætisráðherra og málstað hans í haftamálum.

Stikkorð: Leiðari Mest lesið 2016
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim