Vikulegar teikningar Halldórs Baldurssonar í Viðskiptablaðinu vekja oft kátínu og hafa þær verið vinsælar á vef blaðsins. Í tilefni ársloka rifjum við nú upp þær sem hafa verið mest lesnar á árinu 2017.

Hér er listi yfir Neðanmálsteikningarnar sem voru í 6. til 10. sæti yfir þær mest lesnu í ár, í öfugri röð:

5. Hamskipti Óttars
Þessi teikning Halldórs birtist á vefnum 30. apríl og sýndu hvað leyndist undir gervi rokkarans sem varð heilbrigðisráðherra.

4. Costco-Pétur
Þessi teikning Halldórs birtist á vefnum 4. júní og sýndi nýju paradís Íslendinga.

3. Skuldagjáin breikkar
Þessi teikning Halldórs birtist á vefnum 22. janúar og sýndi afleiðingar síaukinnar lántöku.

2. Ofbeit?
Þessi teikning Halldórs birtist á vefnum 8. janúar og sýndi stærð íslensku bankanna í spaugilegu samhengi.

1. Nýja Framsóknarmaddaman
Þessi teikning Halldórs birtist á vefnum 15. janúar og sýndi hverjir höfðu tekið við hlutverki Framsóknarflokksins í nýrri ríkisstjórn.