*

föstudagur, 22. júní 2018
Innlent 17. mars 2017 09:17

Mikil hækkun á vísitölu íbúðaverðs

Hækkunin á vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu nemur ríflega 30 prósentum á ársgrundvelli.

Pétur Gunnarsson
Haraldur Guðjónsson

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 53,7 stig í febrúar 2017 og hækkaði hún um 2,5% frá fyrri mánuði. Vísitalan hefur hækkað um 5,8 prósentustig síðastliðna 3 mánuði og um 9,7%, síðastliðna sex mánuði. Síðastliðna 12 mánuðihækkaði hún um 18,6%. Þetta kemur fram í frétt Þjóðaskrá Íslands.

Hækkunin í febrúar nemur ríflega 30 prósentum á ársgrundvelli. Vísitala íbúðaverðs sýnir breytingar á vegnu meðaltali ferðmetraverðs.