*

þriðjudagur, 23. apríl 2019
Innlent 21. nóvember 2013 12:34

Milljarðs króna skuldabréfaflokkur tekinn til viðskipta

Verðtryggð skuldabréf, gefin út af RARIK, verða tekin til viðskipta á morgun.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Milljarða króna skuldabréfaflokkur sem Rarik ohf gefur út, RARIK 13 1, verður tekinn til viðskipta í Kauphöll Íslands á morgun. 1 milljarður króna er tekin til viðskipta og er það allur skudabréfaflokkurinn. 

Bréfin bera 3,07% nafnvexti. Tvær vaxtagreiðslur eru af bréfunum á árí, 15. apríl og 15. október. Fyrsta vaxtagreiðsla er 15. október 2013

Tvær afborganir af bréfunum eru á ári, 15. apríl og 15. október ár hvert. Fyrsta afborgun var 15. október 2013. Lokadagur afborgana er 15. apríl 2033. 

Bréfin eru verðtryggð. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim