*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Innlent 1. júlí 2018 10:02

Minna fjör hjá Senu

Hagnaður Sena Live dróst verulega saman eða um 40 milljónir króna milli áranna 2016 og 2017.

Ritstjórn

Hagnaður viðburðarfyrirtækisins Sena Live ehf. dróst verulega saman, eða um 40 milljónir króna á milli áranna 2016 og 2017. Hagnaður síðasta árs nam 7,3 milljónum en var 47,2 milljónir árið á undan. Framlegð félagsins lækkaði um 83,6 milljónir í 57,6 milljónir, en laun hækkuðu um nálega 52%, úr 14,6 milljónir í 22,1 milljónir. Annar rekstrarkostnaður jókst einnig, úr 20,4 milljónum í 28 milljónir. Jón Diðrik Jónsson er aðaleigandi Senu Live.

Stikkorð: Uppgjör Sena Live
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim