*

miðvikudagur, 22. maí 2019
Innlent 2. september 2018 11:01

Móðurfélag MS tapar 155 milljónum

Afkoma Auðhumlu versnaði um hálfan milljarð króna í fyrra.

Ritstjórn
Auðhumla er samvinnufélag í eigu bænda og á 90% í Mjólkursamsölunnia móti 10% hlut Kaupfélags Skagfirðinga.
Aðsend mynd

Auðhumla, móðurfélag MS, tapaði 155 milljónum króna í fyrra en hagnaðist um 364 milljónir króna árið 2016.

Rekstrarhagnaður lækkaði úr 914 milljónum króna í 101 milljón króna. Bókfært virði fasteignanna hækkaði um 2,1 milljarð króna í fyrra eftir að félagið lét óháðan fasteignasala meta þær. Eignir Auðhumlu námu 20,5 milljörðum króna um áramótin, skuldir 9,3 milljörðum króna og eigið fé 11,2 milljörðum króna. 

Stikkorð: MS Auðhumla Mjólkursamsalan.
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim