*

miðvikudagur, 23. janúar 2019
Innlent 8. apríl 2018 11:09

Mótmæla auknu frelsi á leigubílamarkaði

Bifreiðastjórafélagið Frami mótmælir ýmsum efnisatrið­um þingsályktunartillögu um frelsi á leigubifreiðamarkaði.

Ritstjórn
Ástgeir Þorsteinsson er formaður Frama.
Þórður Arnar Þórðarson

Bifreiðastjórafélagið Frami mótmælir ýmsum efnisatrið­um þingsályktunartillögu um frelsi á leigubifreiðamarkaði.

Í umsögn um greinargerðina er því vísað á bug að ökutaxtar á markaðnum, sem séu frjálsir, hafi þrýst upp verðlagi í skjóli fákeppni og að skortur sé á leigubílum á höfuð­ borgarsvæðinu.Ef horfið verði frá ýmsum kvöðum, svo sem hvað varðar leigubílaakstur að aðalatvinnu og saknæmi, þá muni þjónustustig og öryggi farþega minnka.