*

laugardagur, 20. apríl 2019
Innlent 29. maí 2018 15:34

MS hyggst áfrýja dómnum

Eftir að hafa yfirfarið forsendur dómsins telur MS óhjákvæmilegt að áfrýja niðurstöðunni, kemur fram í yfirlýsingu.

Ritstjórn
Mjólkursamsalan
Haraldur Guðjónsson

Mjólkursamsalan hefur verið dæmt til að greiða tæplega hálfan milljarð króna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. En Viðskiptablaðið greindi frá þessu fyrr í dag. 

Í yfirlýsingu sem MS hefur sent frá sér vegna málsins kemur fram að fyrirtækið muni áfrýja dómnum. Í henni kemur jafnframt fram að MS telur sem fyrr að fyrirtækið hafið starfað í samræmi við skýr ákvæði búvörulaga og að engin brot hafi verið framin. Var það niðurstaða fjölskipaðrar áfrýjunarnefndar samkepnnismála, sem er lokaniðurstaða á stjornsýslustigi og MS telur vera rétta.

MS hefur birt tímalínu á heimasíðu sinni þar sem málið er rakið.

Stikkorð: Mjólkursamsalan
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim