Mjólkursamsalan hefur verið dæmt til að greiða tæplega hálfan milljarð króna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. En Viðskiptablaðið greindi frá þessu fyrr í dag.

Í yfirlýsingu sem MS hefur sent frá sér vegna málsins kemur fram að fyrirtækið muni áfrýja dómnum. Í henni kemur jafnframt fram að MS telur sem fyrr að fyrirtækið hafið starfað í samræmi við skýr ákvæði búvörulaga og að engin brot hafi verið framin. Var það niðurstaða fjölskipaðrar áfrýjunarnefndar samkepnnismála, sem er lokaniðurstaða á stjornsýslustigi og MS telur vera rétta.

MS hefur birt tímalínu á heimasíðu sinni þar sem málið er rakið.