*

miðvikudagur, 24. apríl 2019
Innlent 31. desember 2016 13:32

Afhending Viðskiptaverðlauna - myndir

Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn á Grillinu á Hótel Sögu. Hér má sjá myndir.

Ritstjórn

Á fimmtudag voru hin árlegu Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins afhent við hátíðlega athöfn á Grillinu á Hótel sögu, en Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, hlaut þau að þessu sinni.

Sama dag kom út tímaritið Áramót sem viðskiptablaðið gefur nú út í 10. skiptið og var útgáfu þess fagnað samhliða, en í því er meðal annars efnis ítarlegt viðtal við Grím.

Hér má sjá myndir frá athöfninni, en ljósmyndarinn var Eva Björk Ægisdóttir.

 

 

 

 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim