*

miðvikudagur, 22. maí 2019
Innlent 12. mars 2019 16:44

Myndir: Alþjóðadagur kvenna í Kauphöllinni

Síðastliðna helgi hélt Nasdaq Iceland í samstarfi við UN Women og Samtök atvinnulífsins upp á Alþjóðadag kvenna.

Ritstjórn
Sigyn Jónsdóttir hringir bjöllunni.
Haraldur Guðjónsson

Síðastliðna helgi hélt Nasdaq Iceland í samstarfi við UN Women og Samtök atvinnulífsins upp á Alþjóðadag kvenna. Á viðburðinum hringdi Sigyn Jónsdóttir, formaður Ungra athafnakvenna, opnunarbjöllunni fyrir jafnrétti kynjanna.

Með bjölluhringingunni er vakin athygli á því að jafnrétti kynjanna er nauðsynlegt til að drífa áfram alþjóðlegt efnahagslíf og að einkageirinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna í þeirri þróun.

Auðbjörg Ólafsdóttir og Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women Iceland.

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri FKA og Lilja Bjarnadóttir.

Hörður Vilberg, yfirmaður samskipta hjá SA og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.

Védís Hervör Árnadóttir, samskipta- og miðlunarstjóri Viðskiptaráðs Íslands og Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður og eigandi hjá lögmannsstofunni Logos.

Systurnar Sigurbjörg Maren Jónsdóttir, Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch ásamt Jenný Ruth Hrafnsdóttur.

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri FKA og Páll Harðarsson, forstjóri Nasdaq Iceland.

Góð mæting var á viðburðinn.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim