*

mánudagur, 20. maí 2019
Innlent 19. apríl 2019 15:11

Myndir: Ársfundur SFS

Ársfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi fór fram á dögunum. Á fundinum var ný stjórn samtakanna kosin.

Ritstjórn
Útgerðarkonan Guðbjörg Matthíasdóttir lagði áhugasöm við hlustir.
Haraldur Guðjónsson

Ársfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi fór fram á dögunum. Á fundinum var ný stjórn samtakanna kosin, en Jens Garðar Helgason var endurkjörinn formaður og ávarpaði hann fundinn. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hélt einnig ávarp.

Þá héldu þau Birna Sigrún Hallsdóttir, umhverfisverkfræðingur hjá Environice, Ólafur Elínarson, sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup, Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, erindi. Þá voru hvatningarverðlaun sjávarútvegsins afhend sem og styrkir úr Rannsóknarsjóði síldarútvegsins.

Agnes Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Icelandic Asia og formaður Félags kvenna í sjávarútvegi, stýrði fundinum.

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, fylgdist grannt með gangi mála.

Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva.

Jens Garðar Helgason, formaður SFS, og Kristján Þór Júlíusson héldu hvor sitt ávarp á fundinum.

Vel var mætt á ársfundinn, sem fór fram í Hörpunni.

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, sló botninn í fundinn með samantekt.

Stikkorð: SFS
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim