Félag viðskipta- og hagfræðinga efndi á dögunum til hádegisverðarfundar með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra.

Helga Valfells frá Crowberry Capital stýrði samtalinu við ráðherra og var farið yfir stöðu þeirra mála sem að ráðherra snúa, meðal annars nýjar skattkerfisbreytingar stjórnvalda, stöðu ríkisfjármála, opinberra skulda og skuldbindinga, framtíð fjármálakerfisins í kjölfar útgáfu nýrrar hvítbókar, átök á vinnumarkaði, starfskjör opinberra starfsmanna og íslenskt vinnumarkaðslíkan, og opinberar fjárfestingar í samhengi við innviði og þjóðarsjóð.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vel var mætt á fundinn og hvert borð þéttsetið.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Sölvi Blöndal, efnahagsráðgjafi hjá GAMMA og stjórnarmaður í FVH.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, nýráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka.