Félag kvenna í atvinnulífinu stóð á dögunum fyrir ráðstefnu sem bar yfirskriftina: Rétt upp hönd. Ráðstefnan var haldin á vegum Jafnvægisvogar FKA, en samstarfsaðilar FKA í Jafnvægisvoginni eru velferðarráðuneytið, Sjóvá, Deloitte, Morgunblaðið og Pipar/TBWA.

Vel var mætt á fundinn og meðal þeirra sem héldu erindi á fundinum var Caroline Zegers frá Deloitte í Hollandi. Hún fjallaði meðal annars um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja.

Markmið Jafnvægisvogarinnar er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. Fimmtíu fyrirtæki skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að vinna að jafnrétti á ráðstefnunni.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Rakel Sveinsdóttir, formaður FKA.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár.