*

laugardagur, 20. janúar 2018
Sjónvarp 3. nóvember 2013 10:01

Nooyi: Breyta eðli viðskiptanna

Forstjóri PepsiCo lagði mikla áherslu á samfélagslega ábyrgð í fyrirtækjarekstri á hátíðarfundi Ölgerðarinnar á föstudaginn.

Edda Hermannsdótir
Hleð spilara...

Minni eldsneytisnoktun og minni plastnotkun eru dæmi um breyttar áherslur hjá risaframleiðandanum PepsiCo. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo, fjallaði um samfélagslega ábyrgð á hátíðarfundi Ölgerðarinnar á föstudaginn. Hún sagði fyrirtæki þyrftu að breyta eðli viðskiptanna og endurhugsa hlutverk sitt gagnvart samfélaginu og neytendum.

 

Stikkorð: Indra Nooyi