*

sunnudagur, 17. febrúar 2019
Sjónvarp 27. september 2014 12:54

Norðmenn líta á þetta sem bjargvætt

Valka hefur þróað nýja skurðarvél fyrir hvítfisk. Mikill áhugi hefur verið frá Norðmönnum.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Norðmenn hafa verið mjög áhugasamir um nýja skurðarvél en flakavinnsla hefur gengið erfiðlega þar í landi vegna kostnaðar við vinnuafl. Þetta segir Helgi Hjálmarsson hjá Völku. Fyrirtækið hefur prufukeyrt vélina í tvö ár og þróað með HB Granda. 

VB Sjónvarp ræddi við Helga.