Norðmenn hafa verið mjög áhugasamir um nýja skurðarvél en flakavinnsla hefur gengið erfiðlega þar í landi vegna kostnaðar við vinnuafl. Þetta segir Helgi Hjálmarsson hjá Völku. Fyrirtækið hefur prufukeyrt vélina í tvö ár og þróað með HB Granda.

VB Sjónvarp ræddi við Helga.