Þrátt fyrir að stór hluti norður kóresku þjóðarinnar búi við sára fátækt og muni líklega aldrei koma til með að yfirgefa heimalandið, þá ákvað einræðisherrann Kim Jong Un að tjalda öllu til við þessa glæsilegu viðbyggingu. Kemur hún í staðinn fyrir gamla flugstöðvarbyggingu sem hefur verið notuð frá upphafi kalda stríðsins.

Til þessa hefur ekki verið greint frá neinum smáatriðum varðandi þennan glæsilega flugvöll, en hins vegar birti KCNA, ríkisfjölmiðill Norður Kóreu, nokkrar stórbrotnar myndir frá þessu mikla mannvirki.

Hér að neðan má sjá þessar mögnuðu myndir, en þarna má meðal annars finna verslanir, kaffihús, veitingastaði, fundarsali og glæsilega setustofu með dýrindis víni.


Flugvöllur í Norður Kóreu
Flugvöllur í Norður Kóreu
© KCNA (KCNA)


Flugvöllur í Norður Kóreu
Flugvöllur í Norður Kóreu
© KCNA (KCNA)


Kim Jong Un og eiginkona hans skoða flugbrautarrana.
Kim Jong Un og eiginkona hans skoða flugbrautarrana.
© KCNA (KCNA)


Fjölmargar verslanir eru í fríhöfninni.
Fjölmargar verslanir eru í fríhöfninni.
© KCNA (KCNA)


Þetta glæsilega kaffihús má finna á flugvellinum.
Þetta glæsilega kaffihús má finna á flugvellinum.
© KCNA (KCNA)


Þessi setustofa er aðeins fyrir elítuna.
Þessi setustofa er aðeins fyrir elítuna.
© KCNA (KCNA)


Fundarsalurinn verður sjálfsagt mikið notaður.
Fundarsalurinn verður sjálfsagt mikið notaður.
© KCNA (KCNA)


Glæsileg flugstöðin í Norður Kóreu.
Glæsileg flugstöðin í Norður Kóreu.
© KCNA (KCNA)