*

mánudagur, 22. apríl 2019
Innlent 10. desember 2012 07:06

Norðurströnd segir upp 30 manns á Dalvík

Gjaldþrotabeiðni útgerðarfyrirtækisins Norðurstrandar verður væntanlega tekin fyrir á fimmtudag.

Ritstjórn

Rúmlega 30 manns missa vinnuna hjá fiskvinnslunni Norðurströnd ehf. á Dalvík vegna yfirvofandi gjaldþrots fyrirtækisins. Gjaldþrotabeiðni Íslandsbanka verður væntanlega tekin fyrir á fimmtudag í Héraðsdómi Norðurlands eystra, að sögn Guðmundar St. Jónssonar, framkvæmdastjóra Norðurstrandar.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Guðmundur að unnið hefði verið að fjárhagslegri endurskipulagningu rekstursins í allt að þrjá mánuði en þessi hefði orðið niðurstaðan. Vinnsla hefur legið niðri á meðan.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim