Arndís Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar.

Árndís er með meistaragráðu í mannfræði og kynjafræði og þekkir vel til málefna fatlaðs fólks. Hún starfaði áður sem kynningar- og félagsmálafulltrúi Sjálfsbjargar.

Einnig hefur hún starað sem fræðslufulltrúi hjá Íslandspósti og Krabbameinsfélagi Reykjavíkur. Hefur hún búið erlendis síðastliðin fimm ár, í Noregi - þar sem hún hefur var lektor í Bö vidadergaaende skole. Einnig hefur Arndís kennt dans, leikfimi, jóga, pílates og samskiptatækni.