*

sunnudagur, 26. maí 2019
Fólk 20. nóvember 2018 12:56

Nýr viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI

Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI og hefur þegar hafið störf.

Ritstjórn
Gunnar Sigurðarson nýr viðskiptastjóri framleiðslusviðs SI.
Aðsend mynd

Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI og hefur þegar hafið störf.

Gunnar er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MPA gráðu í stjórnsýslufræðum, einnig frá Háskóla Íslands. 

Gunnar hefur starfað hjá Íslandsstofu síðustu ár sem verkefnastjóri ferðaþjónustu og skapandi greina. Áður hefur hann starfað við dagskrárgerð og fréttamennsku hjá Ríkisútvarpinu, sem verkefnastjóri hjá fjölmiðlanefnd og sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim