*

þriðjudagur, 20. nóvember 2018
Erlent 1. maí 2011 14:30

Obama vill taka skattaafsláttinn af olíufélögunum

Barack Obama Bandaríkjaforseti telur að sá skattaafsláttur sem nú er við lýði fyrir olíufélög í landinu eigi ekki rétt á sér.

Ritstjórn

Barack Obama Bandaríkjaforseti telur að sá skattaafsláttur sem nú er við lýði fyrir olíufélög í landinu eigi ekki rétt á sér. Hann vill að afslátturinn verði afnumin.

Hagnaður olíufélaganna hefur verið gríðarlegur og í takt við hækkandi olíuverð á heimsmörkuðum. Að mati Obama er rangt að olífélögin fái afslátt á meðan skorið er niður á öðrum stöðum í fjármálum hins opinbera.

Stikkorð: Bandaríkin Barack Obama