„Að loknu verkfallinu gengum við að markaðinum nokkurn veginn óbreyttum, sem er kannski bæði neikvætt og jákvætt. Enginn kaupandi missti sig yfir því að það vantaði íslenska fisk, sem er kannski áhyggjuefni, en á móti kemur að kúnnarnir voru til staðar og tilbúnir fyrir okkur þegar við birtumst aftur,“ segir Friðleifur Friðleifur sölustjóri hjá Iceland Seafood í samtali við Fiskifréttir.

Friðleifur segir að staðan á mörkuðum fyrir frysta þorsk sé góð en verð á ferskum þorskfurðum eigi undir högg að sækja vegna góðrar veiði við landið síðustu vikurnar og þar með aukins framboðs.

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.