*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Innlent 8. febrúar 2019 12:05

Ólafi Hand sagt upp

Ólafi William Hand, upplýsingafulltrúa Eimskips, var sagt upp störfum samhliða skipulagsbreytingum í janúar.

Ritstjórn
Ólafur Willam Hand, fráfarandi upplýsingafulltrúi Eimskips.
vb.is

Ólafi William Hand, sem starfað hefur sem forstöðumaður markaðsmála á alþjóðasviði Eimskips og upplýsingafulltrúi félagsins, var sagt upp störfum samhliða breytingum á skipuriti félagsins og ráðningu nýs forstjóra í janúar.

Ólafur hefur verið upplýsingafulltrúi Eimskip í áratug. Samkvæmt upplýsingum frá Eimskip mun hann starfa að ákveðnum verkefnum hjá Eimskip fram á vor. Elín Hjálmsdóttir, mannauðsstjóri Eimskips, tekur við starfi upplýsingafulltrúa og Matthías Matthíasson, framkvæmdastjóri söluog markaðssviðs, mun vera í forsvari fyrir markaðsdeild félagsins.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim