*

fimmtudagur, 17. janúar 2019
Innlent 23. júlí 2018 15:55

Origo hækkaði um 7,0%

Verð á hlutabréfum í Origo hækkaði um 7,0% í 46 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Ritstjórn
Kauphöll Íslands
Haraldur Guðjónsson

Verð á hlutabréfum í Origo hækkaði um 7,0% í 46 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Næst mest hækkun var hjá N1 eða 1,41% í 204 milljóna króna viðskiptum. 

Heimavellir lækkuðu mest í viðskiptum dagsins eða um 1,71% í 5 milljóna króna viðskiptum en HB Grandi lækkaði um 1,31% í dag. 

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,53% í viðskiptum dagsins.