Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunnar, segir hægt verði að nýta orkuna til fulls ef sæstrengur verður lagður en sú orka sem er ekki nýtt hér á landi er virði 15-20 milljarða króna. Þá er miðað við raforkuverð í Bretlandi undanfarin ár.

VB Sjónvarp ræddi við Hörð.