*

miðvikudagur, 23. janúar 2019
Sjónvarp 21. mars 2013 18:15

Orka fyrir 15-20 milljarða ónýtt á hverju ári

Ársfundur Landsvirkjunar var haldinn í dag í Hörpu þar sem rætt var um sæstreng og nýtingu orkunnar.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunnar, segir hægt verði að nýta orkuna til fulls ef sæstrengur verður lagður en sú orka sem er ekki nýtt hér á landi er virði 15-20 milljarða króna. Þá er miðað við raforkuverð í Bretlandi undanfarin ár.

VB Sjónvarp ræddi við Hörð.