*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Innlent 7. desember 2012 10:40

Pepsi max undanþegið sykurskatti

Vörugjöld munu hækka á tilteknum mat og drykkjarvörum samkvæmt nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Samtök atvinnulífsins sendu í gær frá sér tilkynningu þar sem bent var á þau áhrif sem nýtt frumvarp mun hafa á verðtryggðar skuldir heimilanna.

Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, segist hafa trú á því að sykurskatturinn hafi góð áhrif á heilsu landsmanna. Hún sagði jafnframt að þrátt fyrir auknar álögur þá væru ýmsar vörur undanþegnar skatti eins t.d. sykurlaust gos.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim