*

sunnudagur, 20. janúar 2019
Innlent 30. desember 2017 18:02

Ræða árið í íslensku viðskiptalífi

Forstöðumenn í íslensku viðskiptalífi ræða efnahagsmál, samkeppnismál, stjórnmál og innviði í sérstökum áramótaþætti Íslandsbanka.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Helstu tíðindi í íslensku viðskiptalífi voru til umræðu í sérstökum áramótaþætti Íslandsbanka sem sýndur var í gær. Meðal umræðuefna voru efnahagsmál, samkeppnismál, stjórnmál og innviðauppbygging.

Gestir þáttarins voru:

  • Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
  • Jón Björnsson, forstjóri Festi
  • Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs
  • Hrund Rudolfsdóttir , forstjóri Veritas 
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
  • Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjun
  • Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits
  • Orri Hauksson, forstjóri Símans
  • Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlamaður

Umræðum stjórnuðu Logi Bergmann Eiðsson, Björn Berg Gunnarsson og Edda Hermannsdóttir.

Þáttinn má nálgast í heild sinni hér.