*

miðvikudagur, 23. janúar 2019
Sjónvarp 22. mars 2013 18:34

Raforkan og fiskurinn í sjónum

Stjórnarformaður Landsvirkjunar segir að best sé að hámarka virði auðlinda.

Ritstjórn
Hleð spilara...

Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnarformaður Landsvirkjunar, fjallaði í ræðu sinni á ársfundi Landsvirkjunar í gær um lagningu sæstrengs. Vék hún að þeirri umræðu sem verið hefur um að lagning slíks strengs myndi leiða til hækkunar á raforkuverði til heimila og nefndi í því sambandi að eitt sinn hefði fiskur verið mun ódýrari en hann er nú, sem vissulega hafi komið heimilum vel, en það komi þjóðarbúinu betur að hámarka virði auðlinda. VB Sjónvarp ræddi við Bryndísi.