*

laugardagur, 19. janúar 2019
Innlent 11. júní 2018 16:44

Rauður dagur á markaðnum í dag

Eimskip var eina félagið sem hækkaði, en það hækkaði um 0,26%.

Ritstjórn
Velta dagsins í kauphöll Nasdaq nam tæpum 2 milljörðum króna.
Haraldur Guðjónsson

Rauður dagur var á markaðnum í dag þar sem flest félög lækkuðu. Talsverð velta var í kauphöllinni í dag en hún nam tæpum 2 milljörðum króna. Eimskip var eina félagið sem hækkaði, en það hækkaði um 0,26%.

Mest lækkaði verð á hlutabréfum í í Högum eða um 2,19%. Næstmest lækkuðu bréf í Reginn Fasteignafélagi eða um 1,58%.  

Stikkorð: Eimskip Kauphöll Nasdaq