*

laugardagur, 20. apríl 2019
Erlent 6. mars 2018 17:47

Sala lækkaði í fyrsta sinn frá 2004

Rekstrarhagnaður leikfangaframleiðandans Lego dróst saman um 16% á síðasta ári.

Ritstjórn
european pressphoto agency

Leikfangaframleiðandinn Lego er sagður standa frammi fyrir sinni stærstu prófraun síðan árið 2004 á vef Financial Times. Er það sökum þess að sölutölur félagsins lækkuðu á síðasta ári í fyrsta skipti síðan 2004.

Niels Christiansen, forstjóri Lego, hefur sagt að það sé engin skjót lausn á vanda félagsins en tekjurnar drógust saman um 8% á síðasta ári. Rekstrarhagnaður dróst jafnframt saman um 16%.

Á síðustu árum hefur verið ævintýralegur vöxtur hjá Lego en fyrirtækið hefur verið arðbærasti leikfangaframleiðandi heims.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim