*

mánudagur, 18. febrúar 2019
Innlent 13. apríl 2013 13:05

Samkeppnin harðnar í Vesturbænum

Stutt er á milli fimm stórverslana í höfuðborginni.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Samkeppnin harðnar á matvörumarkaðnum í Vesturbænum en Víðir opnaði verslun sína við Hringbraut um síðustu helgi.

Nýverið opnaði Iceland verslun sína við Granda sem er skammt frá. Á svipuðum slóðum á Granda má einnig finna verslanir Bónus og Krónunnar auk Nóatúns í JL húsinu við Hringbraut.

Stikkorð: Krónan Iceland Nóatún Bónus Víðir