*

fimmtudagur, 17. janúar 2019
Innlent 6. mars 2017 11:59

Seldi fyrir 27 milljónir

Gunnar Már Petersen framkvæmdastjóri fjármálasviðs Nýherja seldi stærsta hluta bréfa sinna í félaginu í morgun.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Gunnar Már Petersen framkvæmdastjóri fjármálasviðs Nýherja hefur selt 900 þúsund hluti í félaginu fyrir 30 krónur á hlut svo andvirði bréfanna eru 27 milljónir króna.

Eftir viðskiptin á Gunnar Már 80.566 hlut í félaginu auk þess að eiga kauprétt að 105.294 hlutum.