*

þriðjudagur, 23. apríl 2019
Erlent 30. júlí 2013 12:58

Setja á markað leikföng fyrir fullorðna

Lego mun framleiða kubbakassa fyrir fullorðið fólk.

Ritstjórn
Nýja leikfangið heitir Arkitektavinnustofan.

Lego hefur sett á markað leikföng fyrir fullorðna. Nýja leikfangið er kallað arkitektavinnustofan og fylgir bók um hönnun og byggingaleiðbeiningar með. 

Arkitektavinnustofan kostar 150 dali og samanstendur af 1200 kubbum af 73 tegundum. 

Arkitektavinnustofan kemur almennt á markað í Bandaríkjunum á fimmtudaginn, segir á vefnum Toynews. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim