*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Innlent 18. mars 2019 08:34

Sjálfkjörið í stjórn Festi

Fimm aðilar gefa kost á sér í stjórn Festi og er því er sjálfkjörið í stjórn félagsins.

Ritstjórn
Björgólfur Jóhannsson.
Haraldur Guðjónsson

Samkvæmt samþykktum Festi skal stjórn félagsins skipuð fimm mönnum, en aðalfundur félagsins verður haldin næstkomandi fimmtudag. Fimm framboð til stjórnarsetu bárust og er því sjálfkjörið í stjórn félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar.

Eftirtaldir gefa kost á sér í kjöri til stjórnar Festi og munu þeir mynda stjórn félagsins:

  • Björgólfur Jóhannsson
  • Guðjón Karl Reynisson
  • Kristín Guðmundsdóttir
  • Margrét Guðmundsdóttir
  • Þórður Már Jóhannesson
Stikkorð: Festi
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim