*

mánudagur, 23. apríl 2018
Innlent 16. júlí 2017 18:58

Skeljungur hættir við kaupin á 10-11

Stjórn Skeljungs hefur ákveðið að slíta samningsviðræðum um kaup félagsins á öllu hlutafé í Basko.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Stjórn Skeljungs hefur ákveðið að slíta samningsviðræðum um kaup félagsins á öllu hlutafé í Basko.

Í örstuttri tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar kemur fram að: „Líkt og fram kom í tilkynningu Skeljungs, dags. 21. maí 2017, voru kaupin háð ýmsum forsendum og fyrirvörum, sem ekki gengu eftir.“ Kaupverðið átti að vera alls 2,2 milljarðar króna. 

Stikkorð: Skeljungur 10-11 Basko kaup hætta við