*

sunnudagur, 17. febrúar 2019
Innlent 21. ágúst 2018 16:44

Skúli: „Frábærir tímar framundan“

Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, skrifaði færslu á Facebook-síðu sína þar sem hann sagði að frábærir tímar séu framundan.

Ritstjórn
Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air.
Haraldur Guðjónsson

Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, skrifaði færslu á Facebook-síðu sína þar sem hann sagði:

„9 borgir, 7 lönd, 5 flugfélög á sjö dögum! Niðurstaða... Frábærir tímar framundan og WOW hefur greinilega bestu áhöfnina í háloftunum.“

Fjárhagsstaða WOW air hefur verið mikið í deiglunni að undanförnu eftir að fjárfestakynning félagsins var gerð opinber. Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um fjárhagsstöðu WOW air í blaðinu síðastliðinn fimmtudag.

Færslu Skúla á Facebook má sjá hér að neðan:

Stikkorð: Skúli Mogensen WOW air